Þetta er Eric Boury, en hann hefur þýtt nærri öll verk Arnalds Indriðasonar frá Íslensku yfir í Frönsku. Hann er franskur að uppruna og brennandi áhugi hans á Íslandi kviknaði sjálfkrafa.
Smá svona eitthvað til að lífga uppá áhugamálið.
Sæl verið þið. Þann 26. janúar 2008 var haldið í háskóla íslands eitthvað sem kallað er japan festival. Þar var í boði að fá nafnið sitt ritað með kanji stöfum, og að sjálfsögðu gerði maður það.