Platan sem opnaði fyrir mér hip hopsemsagt, þröngsýni mín gagnvart hip hoppi hvarf eftir að hafa hlustað á hana.
Allir effectarni mínir er hér samankomnir í því lineup-i sem ég hef þá venjulega í (nema Mxr-inn. er ekki viss um það hvar hann ætti að vera…)
Þetta mun vera Noel Gallagher, gítarleikari og aðal lagasmiður Oasis. Algjör “fucking” snillingur :).
Einn hraður og ógeðlsegur black metall hér á ferð eftir Amerísku bm hljómsveitina Kult ov Azazel sem stofnuð var árið 2000. The World, The Flesh & The Devil er sú fimmta í röðini og sú nýjasta, hún var gefin út árið 2005. Þeir singja um satanisma á plötunnu eins og á öllu hinum plötunum sínum.
Keypti mér nýja gítartösku í bretlandi. Coffin case er málið sko ;) keypti þessa litlu en hina fékk ég á huga. hérna eru þær eins og þær lúkka að utan: http://i7.photobucket.com/albums/y282/guerilla4/IMG_2693.jpg
Bathory var stofnuð af Quorthon(17. Febrúrar 1966 - 3. Júní 2004) árið 1983 og er af mörgum talin fyrsta alvöru Black Metal hljómsveitin ásamt Celtic Frost, Hellhammer og Merciful Fate.