Kult ov Azazel - The World, The Flesh & The Devil Einn hraður og ógeðlsegur black metall hér á ferð eftir Amerísku bm hljómsveitina Kult ov Azazel sem stofnuð var árið 2000. The World, The Flesh & The Devil er sú fimmta í röðini og sú nýjasta, hún var gefin út árið 2005. Þeir singja um satanisma á plötunnu eins og á öllu hinum plötunum sínum.

Lagalisti:
1. The World Is Full of Violence
2. As Temples Burn
3. An Eternity With Satan
4. Compelled to Die
5. The Glorification of Evil
6. Trampling the Cross
7. Blood, Death & Damnation
8. The Calling Forth
9. Bloodstained Path to Victory

Hljómsveitarmeðlimir:
Xul - Bass, vocals
Xaphan - Guitar, vocals
Hammer - Drums
Necrol - Guitar

An Eternity With Satan:
http://youtube.com/watch?v=BWo84eaFDno

Myspace:
http://www.myspace.com/kultovazazel

Download linkur:
http://www.megaupload.com/?d=UVGXC35K

Ég mæli hiklaust með þessari plötu og kvet alla bm hausa til að kíkja á hana ef þeir hafa ekki gert það.