Blood Fire Death - Bathory Bathory var stofnuð af Quorthon(17. Febrúrar 1966 - 3. Júní 2004) árið 1983 og er af mörgum talin fyrsta alvöru Black Metal hljómsveitin ásamt Celtic Frost, Hellhammer og Merciful Fate.

,,Blood Fire Death´´ er 4. diskurinn eftir hljómsveitina.

Hljómsveitarmeðlimir:
Quorthon - Söngur/Gítar
Kothaar - Bassi
Vvornth - Trommur

Tegund tónlistar: Black/Viking Metall

1. Odens Ride over Nordland 03:00
2. A Fine Day to Die 08:36
3. The Golden Walls of Heaven 05:23
4. Pace 'till Death 03:40
5. Holocaust 03:26
6. For All Those Who Died 04:57
7. Dies Irae 05:12
8. Blood Fire Death 10:30
9. Outro 00:58

Til gamans má geta að fyrstu stafir hverrar línu í textunum við lögin ,,The Golden Walls Of Heaven´´ og ,,Dies Irae´´ innihalda leynd skilaboð!

Ef þér langar að hlusta á lög af disknum þá mæli ég með því að þið leitið af þeim á http://www.youtube.com/.