Allir sem hafa minnsta gaman að strategy leikjum ættu að fá sér Medieval Total War.
Þetta er algjör snilldar leikur sem sameinar nokkurn veginn turn based og real time strategy.Mest af leiknum er spilað á korti af evrópu þar sem þú getur valið þér einhverja þjóð á tímum miðalda.ef þú verður til dæmis frakkar þarftu að passa þig á englendingum þar sem þeir reyna í flestum tilfellum að ráðast á þig um keið og þeir geta en þó að hafa nógu mikinn her til að senda í krossferð til jerúsalem(það þarf þó ekki endilega).Ef þú verður egyptar tyrkir eða almohads þarftu að verja þig gegn slíkum innrásum.það eru miklu fleiri þjóðir en það er þó ekki aðal málið oftast velur þú eina þjóð og tekur ástfóstri við henni og breytir henni þí þvílikt heimsveldi að þú skilur ekkert í kóngum miðalda að hafa ekki gert það.kortið skiptist hluta (provience) sem voru til í alvöru eins og Sweden, Constantinople ile de france Scotland og þannig lagað. þú byrjar með sérstakt mikið af provience og byrjar auðvitað að ráðast á þau sem næst þér eru.En þú þarft að passa þig, smáþjóðir eins og danmörk geta auðveldlega valtað yfir þjóðverja ef þú sendir 1000 peastants á 200 chivalric knights.það eina sem þú færð úr því er óvild dana og 250 skælandi peastants.En þó að mesta af leiknum gerist á kortinu (stratedyg map)þá byrjar mesta fjörið á á bardagavellinum sjálfum.hefurðu einhern tímann stjórnað þúsundum manna í einu? Það er erfitt á stundum en eftir smá tíma þá fer maður að læra á þetta.bardaga systemið er þannig að í staðinn fyrir að fyrir að stjórna einum manni einu og geta þá í mesta lagi stjórnað 100(td .empirer earth),þá stjórnar maður hópum.20,40,60,100, mann hópar allt eftir því hvaðagerð maður ere að nota td dæmis þá eru flestir riddarar í 40 mann hópum en spearmen í 100 (þó eru swiss pikemen 96 út af einhverju).á bardaga vellinum er allt tekið til greina, ef hershöfðinginn þinn deyr þá er mjög erfitt að halda hernum þínum á vellinum og ef aðeins 10 manns eru eftir af 100 mann her þá er þeir10 líklega að flýja af vellinum.archerar skjót ílla ívindu veðri og byssu menn skjóta bara alls ekki því að púðrið blotnar,og auðvitað haf menn ekki anlimited supply af örum og verða þeir fyrr eða siðar búnir með skotfæri.þú getur síðan gert ambush,sett catapult framarlega,skotið og brjót niður vilja óvinarins til að berjast eða þá brotið bein þeirra.þó ere inn galli á bardaga forritinu.grafíkin er gerð til að geta stjórnað mörgum mönnum í einu en ekki til að sýna svipbrigðimeð öðrum orðum veru í nógu mikill hæð og það sem þú sérð er hundtuðir manna að berjast fyrir lífi sínu, fyrir þjóð, sína eða þá trú.þó þetta sé ekki lítilsháttar vandi þá þá gleymir maður honum oft í sigur vímu er maður dansar í kringum herbergið meðan sigur tónlistin ómar fyrir eyrum manns.og innan skamms er maður farinn að gera sína nánustu klikkaða með því að segja þeim endalaust frá sigri sínum yfir mongólum eða þá þegar maður varði póland 1429 fyrir 2329 bandóðum aröbum með aðeins 719 hrædda hermenn og van með yfirburðum.
Á undan medieval kom út shogun total war sem var japan 1519 til 1600 þar sem massive borgarastyjiöld var.nú er að koma út viðbót fyrir medieval sem heitir Viking invasion og snýst hann um baráttuna um bretland 700 og eitthvað til 900.og svo era ð koma út enn annar total war leikur sem ber nafnið rome total war.þar eru þeir búnir að gera grafíkina svo flotta og fíngerða að blizzard má skammast sín.

Mér finnst það ekki svo léleg hugmynd að koma upp total war áhugamáli.þesii leikur hefur fengið of mörg verðlaun til að telja þau upp (gamespot gamespy pcgamer best strategy game of the year )og er sífellt að seljast upp.
most plans are critically flawed by their own logic.a failure at any step will ruin everything after it.