Það er soldið sem pirrar mig mjög mikið…
Ég er svona alger bókaormur og alveg rosa mikið tölvunörd á meðan ég var að lesa bækurnar þá var ég bara að lesa bækurnar. ég snerrti ekki á tölvu allan tíman. Ég er líka hardcore Dungeons & Dragons spilari og þykist hafa mikið vit á öllum kynþáttunum og öllu svona.

Það er ekkert sem fer jafn mikið í pirrurnar á mér og þegr fólk er að tala saman um lord of the rings eins og myndin sé einhver vitleysa…
T.d. einhver sagði að honum fyndist það rosa fyndið að Elrond hafi sagt “I was there 3000 years ago” og að fólk geri grín að því að einhver hafi lifað í 3000 ár svona eins og fólk talar um súperman.

Mér finnst fólk ekki skilja rassgat í myndini og mér finnst svona hálfpartinn að myndin sé að eyðilleggja söguna fyrir fólki. svona eins og myndinn á eftir að verða eins og pokemon. allir með æði núna eftir nokkur ár á fólk eftir að segja Lord Of The Rings ojj mar það er so lame.

Hvað finnst ykkur ???