(Vara sterklega við grófu ofbeldi í myndbandinu sem ég er að linka hérna fyrir neðan)

http://www.inewsit.com/video/gallery/Five-people-suspected-to-be-witchcrafts-were-bruterly-murded-in-kisii-Nyamataro-Village

Þetta er það sem fólk er reiðubúið að gera í nafni blindrar trúar á eitthvað.

Horfið á þessa einstaklinga brenna lifandi og spyrjið ykkur alvarlega hvort þetta hefði gerst í samfélagi byggt á stoðum rökhugsunar og efa í staðinn fyrir trúarlegan heilaþvott

Og ekki segja mér að þetta sé ekki sambærilegt við þína persónulega trú á bullshit #A, B eða C? Blind trú á eitthvað án sönnunar, afstaða gagnvart einhverju sem vegur gegn almennri skynsemi þinni og rökhugsun, þetta leiðir allt að sömu hlutunum.

Ég trúi því að það sé manninum eðlislægt að þolreyna, efast og spyrja sig um allt í kringum sig. Ég held að það sé ekkert náttúrulegra en að taka einungis mark á því áþreifanlega og hafna blindum fullyrðingum án sönnunar um heiminn sem hann býr í.

Og þess vegna er trú ónáttúruleg - og ég veit að það þarf eitthvað ónáttúrulegt til að búa til skrímsli eins þetta fólk

Bætt við 22. apríl 2009 - 16:50
Kudos á að blanda rasisma inn í þetta, fávitar

Og ég á að vera að haga mér barnalega