ahoy, ég lenti i einu helvitis veseni í gær.. ég og félaginn minn vorum að rúnta og hann kastaði flösk útur gluggann, svo kom þessi gaur 30-35 ára gamall og reif upp hurðina hjá honum og sagði honum að drullast til að ná i flöskuna.
ókei hann gerði það enn svo hélt hann ræðu yfir mér, drivernum sem gerð ekki neitt um að ég eigi að elska island.. ég sagði honum að hætta þessu helvítis rugli og svo keyrði eg i burtu.
þá sparkar gaurinn í hliðina á bílnum mínum tvisvar mjög fast, það kom rispur,dæld og lakkið fór af,ég fór alveg brjálaður út(enda 1 vikna gamall bíll)ég fór út og öskraði á hann hvað í anskotanum varstu að gera og hann heldur áfram að rífa kjaft og ýta mér.
í eitthverju reiðiskasti opnaði ég skottið á bílnum og náði í kylfuna mína og bombaði gaurinn í löppina og svo aftur í bakið,ég fór uppi bilinn og keyrði i burtu (hélt að ég hefði ekki gert það mikinn skaða) enn svo nuna var mer að berast tilkynningu að hann væri að kæra mig. ég veit uppá mig sökina að þetta var rangt sem eg gerði og hálvitaskapur enn get ég eitthvern veginn kært hann á móti ?!