Ég ætla að gera ráð fyrir því að flestallir hugarar hafi lent í óþægilegum þögnum, er það ekki?

Ég hef tekið eftir því upp á síðkastið að sumir virðast hafa svona “pælingu” sem þeir nota í þessum aðstæðum.
Dæmi: *þögn**verri þögn*Einhver: Hey! hafiði einhvern tíman pælt í þessu….. og síðan hefjast annaðhvort massa samræður um þessa pælingu eða þá að allir bara kinka kolli og svona “jááááá….nei ég hafði aldrei pælt í þessu”

Þannig að mig langaði til að vita hvort að þið hafið svona convo-startera gagnabanka og þá hvaða convo-starterar virka best og hverjir virka verst?

(Það er laugardagsmorgun og ég hef ekkert betra að gera heldur en að pæla í þessu)
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!