Ég er enginn bloggari, og veit mjög lítið um þessar bloggsíður, og þess vegna þarf hjálp einhvers annars.

Svo er að máli komið að norsku vinkonu mína langar mikið til að læra Íslensku, og ég var einmitt að hjálpa henni að signa sig upp fyrir bloggsíðu.

Hún: What does “lykilorð” mean?

Ég: Password ^^

Hún: Oh, thanks! But what does “Kennitala” mean?

Ég: …Aw, shit.

Svo semsagt, við eru mað reyna að finna blogg community sem biður ekki um kennitölu. Veit einhver um einhverjar?

(Hún er geðveikt dugleg að læra, ég er stolt af henni :D)
Kveðja, vodni galdrakalrinn Njartak.