Það er heimska að veiða hval
úrelt hugsun fortíðar.
Kemur okkur í koll þetta val
Kannski strax ef ekki síðar.

Blöndal svagur með sauðsins svip
í sjónvarpinu mundar sveðju,
Herpist um munn og herðir grip,
þetta högg sendir umheiminum kveðju.

Við erum sko fullvalda framfaraþjóð,
framkvæmum það sem okkur sýnist.
Það verður þá andskotann að hafa það,
þó að heilbrigð skynsemi í leiðinn týnist.

Killjoke