Ég held að það sé kominn tími fyrir mig til þess að stíga niður, ég vildi að ég gæti sagt eitthvað gott um netsamfélagið okkar hérna en ég get það bara ekki, Þær fáu greinar sem koma hingað inn taka við fleirri skotum en ég veit ekki hvað og það eina sem þið nærist á virðist vera það að troða upp í náungann, ef einhver hefur við einhverju að bæta, frábært annars þakka ég bara fyrir mig.

Smá lesning fyrir þá sem hafa áhuga

http://tvtropes.org/pmwiki/pmwiki.php/Main/RulesLawyer

http://tvtropes.org/pmwiki/pmwiki.php/Main/WhatYouSeeIsWhatYouGet

http://tvtropes.org/pmwiki/pmwiki.php/Main/TabletopRPG