Rakst á þessa og fannst hún ansi skemmtileg.
Tímabært að pósta smá klassík, Catlord er © Tony Diterlizzi (http://www.diterlizzi.com), augun eru eftirtektarverð, ekki síst vegna þess að lithimnan var teiknuð með flúrgulum undirstrikunarpenna!
Þarna er hægt að sjá Pit Fiend og Bone Devil (myndin er beint úr MM)
Ég er ennþá að klóra mig hægt og markvíst í gegnum þetta kerfi. Ég elska Artworkið í þessu kerfi og hvað það er underpowered og roleplay base´að.