Lukkurteningurinn minn var þannig fyrstu þrjá mánuðina eftir að ég keypti hann. Notaði hann aðeins þegar ég virkilega þurfti á að halda.
Til dæmis eins og þegar wizardinn minn fékk 20,20 og 20 í röð með þessum teningi…
Síðan hætti ég að spila í þónokkun tíma og þegar ég ætlaði að taka það upp aftur á síðasta spilamóti þá brást hann mér alveg. Hann hefur verið með 1 og 5 í sífellu síðan… :(