Jæja reyna stofna smá umræðu hvað finnst fólki um nýa Forgotten Realms settingið. ánægt/óánægt með að Netheryl veldið sé komið aftur, að Elminster sé kraftlaus og ruglaður einbúi út skógi eða the spellplague sem var notað til að réttlæta 4E reglubreytingarnar. Og hvað með Swordmage nýa classinn sem er í FR players guide. persónulega er ég nokkuð sáttur þetta hrærði upp í campaign settingi sem var orðið nokkuð þreytt og kom með nýtt/gamalt land Aber sem er nokkuð skemmtilegur location fyrir campaign.