ég hef verið að skoða druid sem hugsanlegan class en datt í hug að setja saman Wild Shape class með reglu úr UA.

Reglan sem ég nota er Ranger með Wild Shape (missir combat styles), svo nota ég líka fractional BAB og saves.

hér kemur runan:
Ranger 5, Nature's Warrior 5, Warshaper 5, Master of Many Forms 5

hann getur nota Wild Shape 11 sinnum yfir daginn,
15 klst hvert skipti (sem skiptir ekki máli með Multimorph frá Warshaper),
max 15 HD form sem hann getur tekið,
base saves Fort: 19 (með +1 frá Con aukningunni frá Warshaper), Ref: 12, Will: 6 (já, ég veit)

Hann er með Armor of the Crocodile frá Nature's Warrior sem gefur +5 bónus á natural armor (ekki enhancement heldur flatur bónus), Earth eitthvað sem gefur DR 3/- og svo Fast Healing 1. Allir þessir bónusar virka bara í Wildshape.

Það eru fleiri hlutir sem hann er með s.s. Distracting Attack úr PHB2 (missir animal companion), favored form er War Troll, það er notast við weapon group feats úr UA og ég er ekki alveg búinn að ákveða hvort ég sleppi spellcasting fyrir auka feat á Ranger lvl 4 (complete champion).
Á hærri stigum, þ.e.a.s. 20+ þá mun hann sennilega verða meiri MMF en það er langt í það þar sem hann er gerður fyrir lvl 18 með lvl 20 í huga fyrir fljótari uppfærslu á blöðunum.

ójá… hann er með á lvl 18 Fast Wild Shape (MMF) og Swift Wild Shape (complete champion)

endilega segið mér hvort eitthvað sé varið í þetta… ég var að osta eins lítið og ég gat en reyndi að fá sem mest úr því sem ég notaði…