Sælt veri fólkið.

Mig vantar smá innblástur fyrir persónu sem ég er að gera.
Þetta er Hellbred með Phrenic Template, hann mun verða Wilder en ég er að spá hvort ég ætti að fara Cerebremancer leiðina með hann, þá myndi ég nota annaðhvort Warmage eða Sorcerer nú eða Psychic Theurge með Shugenja eða Favored Soul.
Ég veit að þá myndi Manifester - og Caster level vera 4 minna en ella en var að spá…
Stattarnir sem ég mun notast við er 18 í charisma + 2 (Hellbred) + 4 (Phrenic) sem er þá samtals 24 í CHA og mun nota líka Cloak of Charisma +6 sem geiri 30 í CHA, ég man ekki hina stattana 100% en lægsti stattinn er 13 og það vara allavega ein 18 í viðbót…
Persónan er á level 16 (LA keypt burt með reglu úr UA) og allir bonus stat punktar fara í CHA sem gerir 34….

Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er svakalegur WALL OF TEXT en þar sem ég er að flýta mér að skrifa þetta í vinnunni að þá verður ekki komist hjá því…
Ef ég tek ekki Cerebremancer eða Psychic Theurge þá mun ég taka 2 level af Paladin, bæði til að nýta CHA bónusinn og af því að það passar við hugmyndina og mun ég þá notast við Paladin of Freedom úr UA…

Mig vantar hugmyndir um feats og power selection og kannski góðan PrC til að taka en ég vil ekki missa of mikið Manifester Level, að auki mun ég notast við Educated Mind frá Expanded Classes í Minds Eye archive frá Wizards.com sem gefur mér Expanded Knowledge í staðinn fyrir Volatile Mind…