Áhugamálið hefur verið frekar dautt upp á síðkastið(allir farnir í sumarfrí?) svo ég ákvað að skrifa eitt stykki grein. Eftir smá umhugsun valdi ég Featið Stormguard Warrior sem efni greinarinnar, en fyrir þá sem ekki vita er það Tactical Feat úr Tome of Battle.

Eins og öll Tactical Feats gefur Stormguard Warrior þrjá nýja taktíska hæfileika sem að verðlauna spilara fyrir að koma upp aðstæðum sér í hag. Þessir hæfileikar eru eftirfarandi:

Channel the Storm: To use this option, you must choose to refrain from making one or more available attacks of opportunity against a single opponent. On your next turn, you gain a +4 bonus on attack and damage rolls for each attack of opportunity that you refrained from making against the same opponent. You gain this bonus only against the opponent that you refrained from making an attack of opportunity against in the previous round.

Combat Rhythm: To use this option, you can choose to make melee touch attacks in place of normal melee attacks against an opponent. These touch attacks deal no damage. For each melee touch attack that hits, you gain a +5 bonus on melee damage rolls against that same foe on your next turn.

Fight the Horde: To use this option, you must deal damage to at least two different foes on your turn with melee attacks or Iron Heart strikes. On your next turn, if you fight defensively or take a -4 penalty on your attack rolls with your Combat Expertise Feat(if you have it), you gain a +2 bonus on attack rolls against any foe you damaged with a melee attack or an Iron Heart Strike during the previous turn.


Jæja, nú er featið komið upp. Nú er að sjá hvað er hægt að gera með það. Eitt og sér er þetta feat ágætt, en það fer fyrst að skína þegar þú sameinar það við önnur feat. Ég ætla að taka fyrst Stormguard Warrior með einu feat chaini í einu og svo öllum þeim featum sem koma sér vel fyrir þann sem vill notfæra sér þetta Feat til hins ýtrasta.


Stormguard Warrior + Two Weapon Fighting:
Það ættu allir að sjá hvernig þetta verkar saman. Þú eyðir fyrsta roundinu í að taka ekkert nema Touch attacks og Full attackar svo í næsta turni. Skaðinn hérna ætti að vera mjög hár, en það kemur á móti að það að ná tveimur Full attacks í röð getur verið frekar erfitt. Dæmi um tölur ef að allar árásir hitta á level 6, 12 og 16.

Level 6: Hérna ertu með tvær árásir á aðalhendi og eina frá hinni.(Getur ekki tekið IMP.TWF fyrr en seinna, tekur Stormguard Warrior á sex) Þetta þýðir þrjár árásir og auka +15 í skaða á hverju höggi í seinna turninu. Sjáum hvernig það kemur út:
Meðað við 16 STR og +1 vopn í hvorri hendi(Long og shortswords) ætti skaðinn á seinna full attackinu að vera 2d8+1d6+55. Ekki slæmt fyrir level 6.

Level 12:
Nú eru þetta orðnar eilítið stærri tölur. Nú ertu kominn með fimm árásir(jafnvel sex ef að Wizardinn er rausnarlegur með Haste eða Crafting) og lítur skaðinn þá svona út meðað við 20 STR og +2 vopn:
3d8+2d6+154.
Nokkuð öflugt ekki satt? Ennþá erfitt að ná Full attackinu samt.

Level 16:
Hérna fer þetta að verða nokkuð scary. Núna má búast við STR 24 eða svo, +2 Speed vopni og +3 vopni og þar með einum átta árásum. Ef að þér tekst að koma tveimur full attacks að í röð, deyja hlutir. Punktur. Skaðinn er eftirfarandi:
5d8+3d6+383(!)



Stormguard Warrior +Robilar's Gambit+Reach Vopn:
Ekki jafn rosalegur skaði hérna og í TWF, en þetta er mun öruggara combo og léttara að ná því inn í leikinn. Hérna er best að vera með Spiked Chain, til þess að ná inn einu auka Attack of Opportunity. Það sem að gerir þetta gott er auðvitað það fyrst gengur óvinurinn inn í þitt valdaða svæði og tekur á sig AoO, svo gerir hann árás á þig sem að veldur því líka að hann tekur á sig AoO. Þú hinsvegar tekur engar af þessum AoO, þú notar þær í Channel the Storm og færð +4 att/dmg fyrir hverja AoO sem hann provokar. Þar sem að Robilar's Gambit kemur ekki inn fyrr en á level 12 má gera ráð fyrir því að óvinir hafi minnst þrjár árásir. Þetta getur þýtt +16 í að hitta og +16 í skaða á hverju höggi. Fleygðu Power Attack þarna inn líka og sjáðu hvernig skaðinn hrúgast upp.



Stormguard Warrior + Thicket of Blades(Stance):
Sætt lítið combo hérna, fyrir alla hreyfingu sem einhver tekur inn í þínu valdaða svæði færðu +4 í Att/dmg á hann. Getur þetta komið sér alveg einstaklega vel ef að þú ert “tankinn” í hópnum. Reyndu bara að komast að Wizardinum eftir að Enlarge-aður Warblade lemur þig í smettið eftir góða notkun á Channel the Storm.

Og núna er komið að því að sameina öll þau feats og aðra hæfileika sem ég veit um sem að gagnast stríðsmanninum sem vill notfæra sér Stormguard Warrior í einum og sama characternum.
Buildið fyrir þennan fír er Barbarian 1/Warblade 4/Fighter 1/Warblade 9/Swordsage 5.

Barbarian er þarna inni vegna nýrra möguleika sem voru kynntir í Complete Champion, það er að segja Substitution feature sem að leyfir þeim að komast yfir Pounce, sem að er rosalega góður hæfileiki fyrir þetta build. Hann tekur líka Whirling Frenzy variantinn úr Unearted Arcana.
Warblade er auðvitað alltaf solid og þetta auka feat frá Fighter hjálpar til í vaxtarverkjunum. Swordsage er þarna inni vegna þess að Shadow Blink er einum of gott til að sleppa.

Þau feats sem að tekin eru eru eftirfarandi:
Two Weapon Fighting, Improved Unarmed Strike(Human Bonus feat), Ironheart Aura(level 3), Stormguard Warrior(level 6) Improved Two Weapon Fighting(FTR bonus), Combat Reflexes(Warblade bonus), Snap Kick(level 9), Improved Intiative(Warblade bonus, kemur buildinu þannig séð ekki við), Robilar's Gambit(level 12), Karmic Strike. Opið Warblade bonus feat, Greater Two Weapon Fighting(18)

Hlutir sem notast er við:
Valorous vopn, það er varla hægt að segja hvað þetta er gott fyrir þetta build.
Gloves of Dexterity +6, gera það mun auðveldara að nota Greater Two Weapon Fighting, getur haft bara 15 í Dex og svona og þá ertu fínn. Gætir að vísu viljað +2 Inherent líka, ef þú lendir í AMF einhverntímann.
Belt of Giant Strength +6, hitta betur og meiri skaði er alltaf gott.
Boots of Striding and Springing eða álíka hlutur sem eykur hraða.
Master Tiger Claw bracers með Raging Mongoose.

Manuevers sem gott er að notast við:
Shadow Blink
Raging Mongoose
Lightning Recovery
White Raven Tactics(verulega cheesy samt)
Avalanche of Blades



Jæja, eigum við þá að kíkja aðeins á tölur? Mér finnst það.
Allt í lagi, þú ert á level 20, orðinn stór kall og svona. Á þessum punkti ertu kominn með 10-14 árásir og STR er í kringum 30. Þú ert með Pounce þannig að það að koma Full attacks í gagnið er ekki erfitt. Vopnin þín eru eftirfarandi:
+3 Valorous Speed Shortsword og +3 Valorous Longsword.
Þín helsta taktík í bardaga er eftirfarandi:
Round eitt:
Chargar á stærsta óvininn og tekur fulla árás á hann þökk sé Pounce. Ert í Rage. Notar Raging Mongoose. Allar árásir eru Touch Attacks samanber Combat Rhythm.

Á milli rounda ætti óvinurinn sem þú réðst á að taka nokkrar árásir á þig. Segjum að þær séu fjórar. Tvær hitta. Þetta provokar sex AoO(tvær frá Karmic og fjórar frá Robilar's) Þær fara allar í Channel the Storm.

Round tvö: Notar Shadow Blink og ferð 50 fet frá óvininum.(Swift action)
Svo notfærir þú þér þann yndislega hæfileika Pounce og tekur fulla árás eftir Charge. Það að þú chargar þýðir að Valorous vopnin tvöfalda skaðan hjá þér. Skaðinn kemur svona út:
Fimm árásir með Longswordinu sem gera 2d8+24 fyrir Strength,+6 fyrir enhancement bonus, +48 fyrir Channel the Storm og +140 fyrir Combat Rhythm hver.
Fjórar árásir með Shortswordinu sem gera 2d6+12 STR, +6 enhancement, +48 Channel the Storm og +140 Combat Rhythm hver.
Ein árás með Snapkick featinu sem að gerir 1d6+6 STR +24 Channel the Storm, +70 Combat Rhythm.




Allar árásir gerða með auka +24 í Attack þannig að allt ætti að hitta. Lokaskaðinn er hvorki meira né minna en 10d8+9d6+2014 eða 2090 að meðaltali.



Jæja, þar með lýkur grein minni um Stormguard Warrior. Vona ég að fólk hafi haft gaman af henni.
www.brotherhoodofiron.com