Einn uppáhalds kylfingurinn minn
Við óskum Mjölnisfólki til hamingju með nýja æfingasalinn sem tekinn var í notkun í gær, 3. janúar. Salurinn er á 3ju hæð á Mýrargötunni. Hann er 240 fermetrar að stærð, með wrestling dýnum og boxhring ásamt allskyns boxpúðum og æfingabúnaði fyrir hnefaleika en eins og margir vita hefur Hnefaleikafélag Reykjavíkur fær starfsemi sína til Mjölnis. Sjá nánar á www.mjolnir.is og www.hnefaleikar.is
Eins og flestir vita hefur Hnefaleikafélag Reykjavíkur flutt æfingaaðstöðu sína undir Mjölni og í gær, 3. janúar 2010, var tekinn í notkun nýr æfingasalur á 3ju hæð á Mýrargötunni. Hann er 240 fermetrar að stærð, með wrestling dýnum og boxhring ásamt allskyns boxpúðum og æfingabúnaði fyrir hnefaleika. Þá má geta þess að HR hefur tekið í notkun nýtt vefsetur á slóðinni www.hnefaleikar.is