Þetta er fyrsta Halla sagan sem að ég mun dunda mér við svona í frítíma.
1. kafli: Halli fer í Bónus
Eitt sinn þá var Halli mjólkurlaus og sagði “Vá kannski vantar meira” og hann gáði og það var rétt.
Hann skrifaði á listann yfir það sem átti að kaupa:
<i>Ég ætla að kaupa:</i>
“Mjólk”
“Epli”
“Banana”
“Camel pakka”
“Nesquick”
“kveikjara”
og eithvað pínu nammi.
Hann fór út í bláu Bjölluna sína með einkanúmerinnu “BLUE!!!” hann keyrði framhjá gamla manninum á horninu, köttinum með höttin og líka flugvellinum.
Þegar hann var kominn í Bónus tók hann listann upp sem stóð á:
<i>Ég ætla að kaupa:</i>
“Mjólk”
“Epli”
“Banana”
“Camel pakka”
“Nesquick”
“kveikjara”.
Svo fór hann inn í stóru búðina.

2. kafli: Inni í Bónus
Halli stóð með listann sinn sem stóð á:
<i>ég ætla að kaupa:</i>
“Mjólk”
“Epli”
“Banana”
“Camel pakka”
“Nesquick”
“kveikjara”.
Hann byrjaði á mjólkinni.
Hann gekk eftir ganginum og loksins þegar hann var komin í mjólkurdeildina þá fann hann mjólk.
Svo var það eplið.
Hann gekk inní ávaxtadeildina og tók ca. 10 epli svo villtist hann.

3. kafli: villtur
Hann Halli stóð þarna villtur og spurði sjálfan sig “Hvað á ég að gera, hvað á ég að gera” svo fór hann að starfsmanni sem hann spurði “Hvar er útgangurinn???” en svo svaraði hún eftir ca. mínutna þögn “I dont understand you” og Halli sem ekki hafði gengið í skóla sagði “Sorry baby” sem hann hafði heyrt úr “Glæstum Vonum” sem hann hafði aldrei skilið en konan var ekki svo glöð svo hún sagði “Bye” með harkalegum tón. Svo fann hann útganginn yók fjóra banana og labbaði út.

4. kafli: Nesquick
Aumingja Halli varð að finna Nesquick áður en fór því að Nesquick var bensín hans svo fann hann það í njólkurvörudeildinni.

5. kafli: Við afgreiðslukassan
Þegar Halli var kominn að kassanum þá mundi hann eftir því að hann gleymdi að kaupa Camel pakka og kveikjara handa pabba sínum.
En afgreiðslu konan var með það svo fór hann bara út og fór í bláu Bjölluna sína með einkanúmerinu “BLUE!!!” og fór aftur heim á leiðinni keyrði hann franhjá gamla manninum á horninu, köttinum með höttin og líka flugvellinum.
Fyrir þá sem vilja er hér listinn yfir matvörurnar:
“Mjólk”
“Epli”
“Banana”
“Camel pakka”
“Nesquick”
“kveikjara”.