Hef stundum verið að pæla í þessu en langar að fá álit frá ykkur hugurum.

Hversu miklu máli finnst ykkur Útlit/persónuleiki skipta á hinu kyninu? tek dæmi 50/50

Þá er ég að tala um ef að þið eruð að leita af sambandi.

Finnst nú til dags svo margar stelpur vera rosalega yfirborðskenndar,eins og útlitið skipti bara öllu.

Sumar stelpur byrja með gaur og hætta með honum og byrjar seina með vini hans…komon eru þessi sambönd ekki bara byggð á eitthverju rugli og þetta fólk á yfirhöfuð ekkert saman? kemur ekkert annað til greina.

brb sofa.