Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Umhverfisvandamál

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nei maður það labbar bara í kulda og snjó

Re: Umhverfisvandamál

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er líka vegna þess að við gátum sannað það að ákveðin efni væru að eyða ósonlaginu.

Re: Umhverfisvandamál

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það var allt ríkisrekið í Sovétríkjunum en þau menguðu meira á höfðatölu en öll önnur ríki í heiminum.

Re: 9/11 Atvikið

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvað ertu gamall? Þú ert ekki þroskaheftur er það nokkuð? Því ef þú ert það, þá biðst ég afsökunar á eftirfarandi texta. Gaur númer eitt, tvö og þrjú lærðu að stafsetja rétt. Reyndu að koma hugsunum þínum skipulega á blað. Lærðu að byggja upp setningar. Ég gerði það viljandi að hafa setningarnar að ofan stuttar og skilvirkar. Þeir sem ekki kunna ekki að nota samtengingar rétt eða kommur eiga að setja punkt og hefja nýja settningu. Lesblinda er ástæða fyrir því að menn eiga erfitt með...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já ég er sammála því að miðgildi er ekki heppilegasta leiðn til að reikna þetta út. Ég vil samt koma því á framfæri að miðgildið er fundið út í skýrslunni með því að raða launum í röð frá lægstu og upp í hæstu. Í þínu tilvkiki væri það: 90þ 250þ 250þ 250þ 280þ 300þ 300þ en já ekki mjög vísindalegt. En þetta er gert því menn telja að í tilvikum eins og þessu: 150þ 280þ 300þ 1 milljón eru meðallaun 432.500 en miðgildi tja 280þ sem er nær því sem raunveruleg laun eru. En ég skil ekki afvherju...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Panama Belize Haiti Kenya Uganda Ethiopia Botswana Gabon Guiea-Bissau Mauraitania Sir Lanka Indland (meira samt Chennai svæðið) Það eru fleirri svæði í heiminum sem hafa verið tekin af herlausu fólki

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
X þetta eða x hitt kallast áróður. Þú getur alveg rætt hluti á málefnalegan hátt það er rætt um aðferðafræði og vísindin bakvið skoðanir þínar, jafnvel vitnað í þau gildi sem þú hefur þrátt fyrir að vera að auglýsa flokka.

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvað helduru að meðal lögmaður eða hagfræðingur vinni að meðaltali mikið á viku?

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
M.ö.o. þú kannt ekkert í sögu landsins. Fyrsta vinstristjórnin eftir stríð er ekki fyrir en 1956-58 stjórn Hermans Jónassonar. Marshallaðstoðin sem kom frá Bandaríkjamönnum sem ykkur vinstrimönnum er nú í nöp við var notaður í togarkaup og annað í þeim dúr af stjórn sjálfstæðismanna og krata. Síðasta vinstristjórn var réttilega fyrir 16 árum en þá voru líka skattar hækkaðir gífurlega og velmegun í landinu var engin. Vinstrimenn hafa aldrei verið við stjórnvöl á uppgangstíma, hvað segir það...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
80% fólks er í millistétt ekki lægstu stéttum hafðu nú staðreyndir á hreinu það er alveg lágmark. Þetta rugl í þér er komið út fyrir öll eðlileg mörk, það svo heimskulegt að ætla að taka peninga af fólki sem hefur háar tekjur til að láta þá sem minna hafa fá þá. Ef þú geirir það dreguru úr allri löngun fólks til að hafa háar tekjur því það skiptir það ekki máli. Það lætur aðar um að leggja það á sig að fá há laun og svo fær það bara frá þeim er það ekki. Ertu svo illa gefin að þú heldur að...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er harla rök að nefan föður þinn nema þú sýnir fram á það á einhvern hátt. Hann Jóhann stýrimaður er fórnarlamb verkalýðshreifingarinnar og vinstrimanna. Það voru þeir sem komu á kjarasamningum og með þeim hafa auðvitað menn með ákveðna menntun komið sér saman í félögum svo sem stýrimannafélagið og þeir heimta að einungis stýrmenn með menntun meigi vinna þessi störf eða allavega teknir fram yfir aðra. Sama gerðist með kennarastéttina. Margir af færustu kennurum landsins voru og eru ekki...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þú ert að gefa þér að glæpum fjölgi og vandamál rísi við þessar aðstæður en rauninn er ekki sú. Það var reynt að sýna fram á þetta í Danmörku á miðjum tíunda-áratugnum en í sjálfum kom voða lítið út úr þeim rannsóknum. Það verða alltaf einhverjir glæpir en að þeir séu afleiðing launamunar finnst mér mesta firra. Taktu eftir því að það er fólki sem vill meiri ríkisafskipti sem er að halda þessu fram með launamuninn.

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Dæmin sem ég tek eru til að sýna hversu fráleitt það er að ætla sér að draga úr launamun niður á við. Þú mátt kalla það hvaða nöfnum sem þú vilt. Launamunur skiptir engu máli ef lægstu launin eru ekki niður úr öllu valdi. Það hefur engin neikvæð áhrif að einstaka menn og konur hafi háar tekjur jafnvel milljónir á mánuði. Eina leiðin í frjálsu samfélagi er að lægstu laun verði hærri vandamálið er samt einfaldlega að launakjör eru háð framboði og eftirspurn. Í grunninn er þetta svo auðvitað...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þá má kannski minna þig á að í tíð síðustu vinstristjórnar var verðbólg há, laun lág og fátækt miklu meiri. Þess má einnig geta að í síðustu vinstristjórn var neikvæður hagvöxtur og neikvæð kaupmáttaraukning. Þett er þróun sem þeir fátækustu þurfa að vinna enn meira og hafa það enn verr en nokkurn tíman í dag.

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Gott dæmi um þetta er úkraína á tímum sovétríkjanna. En í landinu eru bestu ræktunaraðstæður í Evrópu og oft talað um landið sem matarkistu Evrópu. Þrátt fyrir kjöraðstæður dóu 10 milljón mans úr hungri á tímum sovétríkjanna í landinu. Afhverju? vegna þess að menn ætluðu að jafna hverja sneið út sem varð til þess að í landinu var bilið milli ríkra og fátækra ekkert en allir höfðu það jafn skítt og 10 milljónir dóu fyrir málstaðinn. Er þetta jöfnuður sem við viljum?

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já ég veit það vel og ég er alveg sammála þér og í raun það sem ég óttast mest er að ég borga ekki skatt af lífeyrisgreiðslum í dag en geri það þegar ég fæ þá út í ellinni. Minn ótti er því að hér verið vinstristjórn sem skattleggur allan sparnaðinn minn. En ég sammála þér með að fólk á að vera frjálst til að velja hvort og hvernig það spara til ellinar. En ég óttast að margur maðurinn spari ekki og komi svo til ríkisins og heimti pening í ellinn, jafnvle stofi ellimannabandalag og fer að...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þarf að brúa þetta bil? Er það svo mikið kappsatriði að allir sé sem jafnastir? Lækka þá launinn hjá hverjum? hvaða stétt viltu lækka launin hjá? Þetta er kjánaleg umræða hjá þér þú getur ekki hunsað lögmál framboðs og eftirspurnar til lengdar. Slíkt leiðir til handstírðar verðákvarðanna sem leiði til kreppu og verðbólgu. Þetta sem þú hefur verið að pretika hefur verið reynt og hefur mistekiest. Reyndu nú að læra af sögunni.

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ég er sammála þér með lífeyrissjóðina í prinsipinu en svona raunsætt er ég nokkuð ánagður með að fólk sé skildað til að greiða í lífeyrissjóði því um 2023 mun síðasta ellilífeyrisgreiðsla TR koma til því þá hafa almennu lífeyrissjóðirnir tekið við.

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nefndu mér einn mann sem er rosalega gáfður og komst ekki í skóla hér á landi? Fiskvinnslu maður sem tekur að sér meiri yfirvinnu en annar fiskvinnslumaður hefur hærri tekjur því hann er duglegri. Yfirmenn í fyrirtækjum gegna gífurlega mikilvægum störfum innan þeirra s.s. ýmsum sérfræðistörfum og þeir sjá um að semja um sölu og kaup á varningi sem heldur fyrirtækinu gangandi og fólkinu í vinnu. Laun yfirmanna eru hærri vegna þess að það geta ekki allir unnið þeirra störf en þetta eru störf...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég veit að þetta bil er til en það skiptir bara engu máli. Þess vegna kalla ég þetta þvælu. Berum saman tvö 3 manna hagkerfi Dæmi A: maður 1 er með 100.þús í laun maður 2 er með 146.þús í laun og maður 3 er með 120.þús kr laun Eins og sést er launamunurinn ekki svo mikill. Dæmi B: maður 1 er með 2 milljónir í laun, maður 2 er með 800þús í laun og maður 3 er með 450þús í laun Bilið er hér meira en í dæmi A svo er rétt að jafna alla niður á við? Þessi umræða um bil milli hæstu og lækstu launa...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þú kemur ekkert í veg fyrir frjálsa verðmyndun nema taka upp komúnisma og það hefur veirð gert og leiddi tugi milljón manna til dauða m.a. vegna matarskorts. Jón og Gunna eða hvað sem þau heita búa í stóru húsi á stað þar sem eftirspurn eftir húsnæði er ekki mikil og flytja inn á svæði þar sem eftirspurn er meiri. Það er ekkert sem ríkið getur gert í þvi. Að lækka skatta er líka eitt það besta sem við getum því slíkt skila sér til alls launa fólks. Hækkun ákveðinna launa skila engu því við...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Reyndu nú að læra af sögunni og ekki gera sömu mistök og aðrir. Þessi þvæla með bilið milli hinna og þessa er líka að verða ansi þreytt. Það er ástæða fyrir því að sumir hafa það betra en aðrir m.a. eru sumir duglegri en aðrir, klárari en aðrir, heppnari en aðrir og allt þarna á milli. Samfélagið græðir á því að hér séu efnaðir einstaklingar, það ýtir undir veltuhraða fjármagns sem skapar meiri atvinnu og meiri velsæld.

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þú ert aftur kominn út í áróður: skiptum um ríksstjórn og sjáum til hvað gerist. Það margt hér sem þarf að laga svo sem mætti lækka skatta enn frekar og auka þannig hvatan fyrir fólk að vinna en það er líka margt gott sem hefur verið gert. Eldriborgara hafa flestir ekki laun í dag. Sumir þeirra fá griett úr lífeyrissjóðum aðrir frá TR (tryggingastofnun ríkisins). Ég geri ráð fyrir að þú sért að tala ellilífeyrisgreiðslur frá TR en þær hafa verið gagnrýndar af eldriborgurum. Þá aðalega vegna...

Re: Fátæk börn, hvað má ræða?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nú ertu komin út í stjórnmálaumræðu og það af verstu gerð. Það segir okkur ekkert þegar þú heldur fram að ef menn setji x þetta og x hitt þá muni sko hlutirnir fara að ganga. Besta leiðin til að halda fátækt niðri er há atvinnuþátttaka sem við höfum og lágt atvinnuleysi sem við höfum líka. Stöðugt efnahagsástand skiptir miklu máli og einfaldir og lágir skattar. Við höfum því kjöraðstæður til að halda niðri fátækt. Þess vegna verðum við að spyrja okkur er fátækt á Íslandi ef já þá hvar og í...

Re: Got Democracy?

í Deiglan fyrir 17 árum, 5 mánuðum
úpsí!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok