Umhverfisvandamál Hvernig væri nú að fara að ræða umhverfisvandamál hérna á stjórnmálum og spá aðeins í einhverjar færir leiðir.
Það kom grein í mbl fyrir fáeinum dögum að eitthvað þyrfti að fara gera í allri bílamengun og ofl. mengun sem safnast upp annars myndi þetta byrja með tímanum að hafa verri og verri áhrif það segjir sig svo sjálft hvað gerist á endanum í þessu.

Það sem ég myndi gera (mín ráð) væri að ríkisreka bensínstöðvarnar og í leiðinni hækka bensín mjög miki þannig fólk myndi frekar labba,skokka,hlaupa,hjóla eða fleiri leiðir til að koma sér á milli staða. Í leiðinni og búið væri að ríkisreka bensínstöðvarnar þá gæti ríkið hækkað bensínið og reynt í leiðinni að græða eitthvað á öllu og gróðinn myndi svo fara í strætóana -vetnisstrætóar og gera ódýrara í strætó og bæta jafnvel fleiri strætóleiðum við þetta væri þá fyrsta stepið til að laga eitthvað eftir að eitthvað svipað þessu yrði gert myndum við fara á næsta þrep og svo framvegis. þetta er mín leið og mjög ólíklegt að hun verði að veruleika þess vegna þurfum við að koma sjálf með okkar leiðir senda þær eitthvert á alþingi og eitthvað og hægt er að ræða þær allavega verður að fara gera eitthvað strax áður en á endanum verður það og of seint.