Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

zaphod
zaphod Notandi frá fornöld 0 stig

Re: ntfs partition 2 fat

í Linux fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Notaðu fdisk frá tomsrtbt, www.toms.net. Láttu tom eyða ntfs partinum og þá getur þú búið til nýjan part með hvaða fdisk forriti sem er, ódýrt, einfalt og fljótlegt. Og hvað flame um WinME vs. Win2k varðar….. Þetta er allt saman windows…að halda því fram að win2k sé lausnin á varla við inná stað sem þessum.

Re: Skrifa .iso fæla í windows

í Linux fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Oh… Ég vona að þú sért sleipur í japönsku… –> 7.0-ja-i386-disc2.iso og disc1 <– En ef japanskan er ekki að flækjast fyrir þér þá geturðu brennt þetta í Nero, File -> Burn Image -> *.* og velur ISO file til að brenna. Baráttu kveðja Oli san <BR

Re: Linux server

í Linux fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Tja, er ekki stock kernel á RH6.2 með ip-masq. inni ? Þarf þá bara að koma því í gang. Settu eftirfarandi í /etc/rc.d/rc.local (til að þetta keyri alltaf up) echo “1” > /proc/sys/net/ipv4/ip_forward ipfwadm-wrapper -F -p deny ipfwadm-wrapper -F -a m -S 192.168.0.0/24 -D 0.0.0.0/0 Ath, þetta leyfir Þá öllum tölum í 192.168.0 að fara í gegn, getur líka sett up reglu fyrir hverja IP fyrir sig. Þetta er eldra en það virkar.<BR
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok