Dragon Ball eru FRÁBÆRAR bækur. þær fjalla um 12 ára strák að nafni Son Goku. Hann býr einn í einhverjum skógi, eftir að afi hans dó. Hann hafði ekki séð neina mannveru áður fyrir utan afa sinn, þar til einn dag keyrði stelpa sem heitir Bulma framhjá. Goku gekk bara fyrir bílinn eins og ekkert sé, þannig að hún þurfti að skransa, og bíllinn hvolfdi (og eyðilagðist ) :) Bulma var á ferðalgi og var í leit af 7 dragon balls (dreka boltum). ef mar finnur alla þessa bolta kemur dreki og gefur...