Ég er mjög stoltur af því að hlusta á bæði SlipKnot og Soulfly. Skil ekki þessi eindeimis leiðindi sem Nu-Metall fær hér á /metall, þetta er alveg jafn mikill metall og t.d. brutal death metall
Flott tattoo en mér finnst þetta allavega ekki vera rétti staðurinn, frekar innan á hendinni eða á öxl eða þá það seég hefði fengið mér; á hlið á hryggjarliðunum
Það var þegar eg sá ljósið og uppgötvaði korn og Slipknot í 7. bekk, í 8. bekk hlustaði ég ekki mikið á tónlist over all en svo í 9. bekk þá byrjaði þetta allt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..