Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

zackleys
zackleys Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
270 stig

Re: Imindain

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ojj kona í metal hljómsveit

Re: tónleikar í hafnarhúsinu

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sammála með að Severed hefðu átt að taka Human Recipies ,,Næsta lag er um að éta menn" Já og þessi ljós voru hræðileg, allt í lagi í smá stund en þetta var allan tímann - frekar ömó :).

Re: tónleikar í hafnarhúsinu

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Heh já, en sounduðu alveg ágætlega

Re: tónleikar í hafnarhúsinu

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mjög gaman, Changer og Severed voru mega og I Adapt voru ágætir.

Re: tónleikar í hafnarhúsinu

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvaða hét bandið sem var á undan Benny Crespo's Gang [bassaleikarinn og söngvarinn voru kvenkyns]

Re: van halen gítar.... dimebag?

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Var hún ekki sérsmíðuð ?

Re: Tattú á nára..

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 7 mánuðum
,,Angela ó Angela" Mega lag ;)

Re: eftirspurn á torrent...

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það nákvmlega skiptir 0 máli hvað hann gerir stórann pakka [ef að hann nennir því] því stærri því betra. Þú pikkar bara úr það sem þú vilt, mjög einfalt

Re: eftirspurn á torrent...

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þú mátt alveg gera það, Death [notandinn] er búinn að lofa mér svoleiðis pakka en hann kemur aldrei. Það var brutal Death Metal pakki inni fyrir svona mánuði/2 og það voru alveg 10+ sem voru að ná í hann þegar hann datt út

Re: Eluveitie - stórkostlegur folk/pagan/viking metall!

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Vá ég er nýbúinn að ná í þetta EP og diskinn, kaupi pottþétt bráðum :) Bætt við 13. janúar 2007 - 02:24 Þetta er örugglega besta folk sem ég hef heyrt

Re: MTV þættir

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
http://epguides.com Ohh ég mundi eftir einhverri síðu þar sem maður gat hirft á Prison Break og fleiri þætti online [fór reyndar aldrei inn a þannig að ég veit ekkert hvaða fleiri þætti]

Re: Kort á netinu?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ja.is

Re: Manowar gods of war fyrsti partur

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já vó, tók ekkei eftir því.

Re: Manowar gods of war fyrsti partur

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Heitir þetta ekki Hell On Earth ?

Re: Caninibal Corpse flúr

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Er PraiseTheLeaf best fyrir að segja ,,Cannibal Corpse, Eh ?“ Ég var að svara því með ,,Pfft léleg” og ef þú last ekki það sem kom á eftir í því svari þá var það ,,death metall upp á sitt besta." Og ef þú tókst ekki eftir því hver sendi inn myndina þá var það ég og þ.a.l. fýla ég þessa hljómsveit og þetta flúr ;)

Re: Paul Booth

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 7 mánuðum
HAhaha, nettur gaur og GEÐVEIKUR flúrari, en hvað í fjandanum er málið með þessa vængi ?

Re: Hvað gerir þú þegar þú hefur ekkert að gera?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sammála fyrri ræðumanni, það er alveg fínt að lesa bækur [fer reyndar eftir því hvaða bækur]. ALLIR þá meina ég ALLIR geta fundið bók við sínu hæfi. Ef þú ert vel gefinn í ensku myndi ég mæla með að þú lesir bók sem heitir Join Me og er efir Danny Wallace, besta bók sem ég hef lesið.

Re: Lengsti lagatitill?

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
What the Fucking Fuck ?

Re: In Flames

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jah, frekar fíni

Re: [DBJ]2 Góðir

í Húmor fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Gaur, you got it all wrong ? Hvað er skemmtilegra en að snúa dauðu barni á þvottasnúru ? - Að fleyta því áfram með skóflu Og hvað er skemmtilegra en að fleyta því áfram með skóflu ? - Að stoppa það með exi.

Re: Vírusaves!..

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Symantec Antivirus er svar vandamála þinna :)

Re: eftirspurn á torrent...

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Gaur kaupa :P

Re: Lengsti lagatitill?

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Uruporfironogenodescarboxilandome Y Pustulandome Con Tu Anorgasmia Exaclorobencenosisticarial Sexo Traumatizante með mexíkönsku goregrind hljómsveitinni Paracoccidioidomicosisproctitissarcomucosis

Re: Hjálp við að auglýsa TÞM styrktartónl.

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Dreifbýliskúkur ..

Re: Strákar nú er ég ekki sáttur!

í Metall fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Heh vinur miunn er í Skeifunni núna og ef hann sér þig þá ætlar hann að biðja þig um eiginhandaráritun fyrir mig. Hann er lítinn með útstæð eyru í blárri úlpu - ef hann gleymir að spyrja þig um eiginhandaráritun myndiru þá nenna að minna hann á það ;).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok