Hvers konar vinnubrögð eru þetta?!? Ég er búinn að vera að vinna síðan rúmlega eitt í dag og það hefur ENGINN komið og beðið mig um eiginhandaráritun, ekki einn! Ég var með penna reddí og allt :(
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _