Ég veit að þú ert mjög fróð um flúr og svoleiðis þannig að ég ætla að skella á þig einni spurningu. Þegar ég var fyrst að hugsa um að fá mér flúr þá hafði ég hugsað mér að fá mér rauðar og svartar stjörnur [alveg eins og þessar bara minni] í kringum olnbogann Og mamma mín sagði vinnufélaga sínum það og þá spurði hann hvort að hún vissi hvað það þýddi og hún sagði þá bara nei, þá sagði hann ,,Spurðu son þinn" og ég hef ekki ennþann dag í dag fengið svar við þessari spurningu [ reyndar ekki...