Ég átti alltaf bangsa sem ég lék mér með þegar ég var yngri, hann hét Óli og var meistari í “martial arts”. Hann var krókódíll eða skjaldbaka eða eitthvað grænt í leðpurjakka. En annars þá á ég 2 bangsa núna, Garfield og Fred Flintstone og þeir hanga alltaf bara undir rúminu mínu.