Það er nú bara þannig að margir stunda það að svíkja útúr trygginafélögunum og það að bara einum hlut skuli vera stolið gerir málið ekki einfaldara. Ég skil vel það sjónarmið trygginarfélagsins að borga ekki, þar sem lítil sem engin ummerki erum um innbrot og engu stolið nema einni fartölvu (og fartölvur eru einmitt eitthvað það vinsælasta til að svíkja tryggingarnar með) Bara óheppni.