það er af því að það er svo mikið af valmöguleikum. menn hafa 3-4 kenningar, prófa þær, bera saman niðurstöður og sjá hvað stenst. Þá er búið að sanna eina en afsanna 3. Hljómar illa en í rauninni þá búið að færast nær sannleikanum. í vísindum eru valmöguleikar og þar viðurkenna menn oft mistökk eða skekkju. Hins vegar er bara einn, tilbúinn, óskeikull sannleikur.