Það er kannski ásættanlegt ef þetta var fólk sem lifði af og átti raunverulega einhverja peninga, eða verðmæti þarna. en ef þetta er afkomendur þeirra, sem hafa aldrei kynnst þessum auðæfum, eða trúbræður eða fólk af sama kynþætti finnst mér það út í hött. Ef það var bókstaflega stolið af manninum sjálfum sem síðan lifir af stríðið þá myndi ég líta fram hjá því. En þegar þeir setja fram trúnaðarstefnu þá eiga þeir að halda sig við hana, traustið á þeim minnkar vegna þessa