Hver á þá að semja lög og halda þeim við? Og ef óbeinar reykingar væru nú sannaðar, mætti þá banna reykingar með lögum? Og hver á að dæma hvort einhver sé heill á geði eða ekki? Áfengi slævir líka dómgreind, samt segja frjálshyggjumenn að maður undir áhrifum taki alla ábyrgð á því sem hann gerir, sama hversu sljó eða léleg dómgreind hans er, sama á við um öll efni, sama hvort það séu sveppir, sýra, eða englaryk