það að setja kommu fyrir ofan langar er villa. sama hver framburðurinn er. hvernig berðu til dæmis fram orðið: ,,Halli". ritháttur segir ekkert endilega til um framburð orðsins heldur táknar bara hvaða orð þetta er og svo á viðkomandi að vita hvernig orðið hljómar. Ef við ætluðum að rita eins og eitthvað er sagt þá myndum við hljóðrita allt saman en svo lengi sem þú skrifar ekki með hljóðleturstáknum þá er ákveðin formúla sem er notið við að rita orð og annað er vitlaust, sama hvort þú eða...