ég held að fáir hlusti á þessa tónlist út af því hvað viðkomandi er sætur, sérstaklega þar sem maður sér ekki manneskjuna þegar maður setur diskinn í í bílnum eða kveikir á útvarpinu. Þessi hlekkur er ekki lengi að niðurhalast, hann er abra langur. Þú ættir að geta horft á hann strax og síðan ekkert þurft að stoppa. Hann lýsir mjög vel fólki sem er á móti svona corporations ef svo má að orði komast. peningaveldum :)