Já. Rétt eins og Adolf, Júdas, Hrafnkell, Gissur, Jóhann, Jafar, Jagó. Það á ekki að banna nöfn af því að vondir menn hafa heitir þeim. Hvað þá þegar gott og slæmt er jafn afstætt og það er. Ef barninu líkar ekki nafnið þá á það líka að geta skipt um nafn