Sem sýnir einmitt muninn á BNA og Kanada Eftir skotárás númer 2 í montreal, næst stærstu skólamorð í sögu norður-ameríku (stærri en columbine) hertu Kanadamenn byssulögin. Hins vegar, eftir fjöldamorð á McDonalds í BNA þar sem einhver klikkhaus drap nánast alla þá slökuðu þeir á lögunum með því að leyfa fólki að ganga með vopn innan klæða, einmitt til að verja sig gegn öðru fólki með byssu