Í fyrsta lagi þarf rök til að banna eitthvað, ekki til að leyfa það. Hins vegar, eftir að hafa frætt mig um málefnið í ár eða lengur, hef ég bara komist að þeirri niðurstöðu að mér finnist það siðferðislega rangt auk þess sem það kæmi sér betur fyrir alla í þjóðfélaginu, þegar litið er á heildarmyndina, að lögleiða efnin. skal færa helstu rökin Siðferði: það að banna einni manneskju að ráðstafa eigin líkama finnst mér rangt Lýðheilsurök: Færri myndu deyja. efni væru ekki búin til í kjöllurum...