Það má vel vera að Ríki ákveðinna arabalanda séu skítleg og embættismenn þeirra. En eins og ég sagði áðan þá segir þetta ekkert um múslima sem heild frekar en Jerry Falwell, Benny Hinn eða Gunnar í Krossinum segja eitthvað um kristna sem heild. Svo er þetta frekar lélegt hjá þér, það væri skárra að vitna í heimildir. http://www.lewrockwell.com/orig8/bryan2.html Mikið, ef ekki mest allt, af þessu múslima rugli má rekja beint eða óbeint til kristnra vina okkar í Bandaríkjunum sem eru búnir að...