Upprisa fornmennta já… en hvernig geturu sagt að það sé kristni? Þetta voru aðallega upprisa þekkingar og heimspeki Forn-Grikkja sem voru nú lítið að grúska í kristni, enda verður hún ekki að almennilegum og ákveðnum trúarbrögðum fyrr en við fall rómarveldis og byrjun hinna myrku miðalda. Ekki það að það segi eitthvað varðandi kristni, annað en það að hún er ekki rót húmanismans. Gyðindóms og kristni kannski? Nei veistu, forn-grikkir voru ekki að velta sér mikið upp úr því hvað gyðingar voru...