Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Af hverju 50 Cent?

í Hip hop fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Rosalega sammála þér!!! ég viðurkenni að ég hef ekki eytt miklum tíma í að hlusta á tónlistina hans… bara rúllað yfir hana einu sinni og heyrt lögin á Fm 957… Þetta er crap, crap ,crap og hér talar mesti Eminem dýrkandi á plánetunni! Hann er svalur en ég meina ímyndin er að selja lögin hans! þessi tónlist er ekki beinst mér að skapi! en þetta er bara mín persónuleg skoðun! öðrum gæti fundist hann snillingur! :)

Re: Útlit/förðun =)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ágætis grein hjá þér!=)

Re: Úlpur og fl....

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fín grein hjá þér!!! =) frekar plebbaleg… en já maður verður að viðurkenna að diesel föt og svona úlpur eru bara flottar!!!;)

Re: EMMY!!!!! verðlaunin

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er virkilega flott grein… en ég skil samt ekki af hverju Jennifer Anniston á eikkvað skilið að fá verðlaun!!?? Ok hún er kannski sætust, fallegust, flottust, ríkust og á geðveikan eiginmann (fyrir þá sem eru heimskir Brad Pitt) en váá hún er ekkert svo fyndin alla vegna ekkert á við Lizu Kudrow eða Matt Leblanc… ef þið pælið í því fyrir hvað er hún tilnefnd? og Debra Messing átti þessi verðlaun ótrúlega skilið!! þetta er BARA fyndnir þættir og hún á risastóran hlut af því svo bra...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok