Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

turambar
turambar Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
122 stig
Áhugamál: Tolkien

Hei! Vitiði hvað? (4 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég fór í Regnbogann, bíóið á Hverfisgötu, í gær að sjá 007. Út af fyrir sig er það ekkert merkilegt nema fyrir þann eina hlut að þar sá ég auglýsingu um eina TTT forsýninguna enn, nema þessi er soldið öðruvísi en hinar! Hún er þannig að 20. des. klukkan sex er sýnd tFotR eins og hver önnur mynd með tilheyrandi hléi en eftir að hún er búin er boðið upp á pizzur og kók (að mér skildist) og að því loknu er fólkinu dembt beint í tTT! Þannig að þar gefst fólki kostur á að sjá báðar myndirnar í...

hmmmm! (2 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég hef áreiðanlegar heimildir fyrir því að í Smárabíó sé hægt að kaupa miða á Two Towers þann 26. des! Veit einhver hvernig það er? Er búið að gefa það út að farið sé að selja miða? Einhverjar auglýsingar eða e-ð?

Guð Minn Góður! Extended Version er snilld! (5 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þessi DVD diskur er sú hin mesta snilld sem ég hef augum litið! Ég get einfaldlega ekki orðum bundist yfir snilld þessa setts! Að utan lítur hann ótrúlega vel út og jafnvel enn betur þegar maður opnar settið. Myndin er n ánast eins og ný því að svo mörgum atriðum hefur verið skeytt inn í í formi lengdra sena og alveg nýjar senur eru þónokkrar! Þetta er brilljant pakki! Ég var til klukkan hálf 3 í nótt að glápa, bæði á myndina og eitthvað af aukaefninu sem er slatti af! Ég ætlaði að kaupa...

History of Middle-Earth?!? (2 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sæl veriði! Ég er nýr hérna en er samt mikill vinur bóka eftir Tolkien. Ég var bara að spá hvar á Íslandi væri hægt að kaupa sér HOME settið allt?!? Ég á the Hobbit, LoTR, the Sil, og er búinn að lesa þetta ásamt Unfinished Tales nokkrum sinnum! En núna vil ég semsagt koma mér upp þessum HOME bókum! Hvar fást þær og ef einhver veit þá væri fínt að fá svona sirka hvað þær kosta! I´m on a tight budget over here! takk -turamba
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok