mér fanst þetta ágætt sem vísindaskáldsaga en það var ekki nóg lagt í hana en ég er að pæla með 80 milljón dollara fjármagn hvernig er hægt að láta þetta koma svona út þegar Serenity var 70 milljón dollar fjármagn æ allavegana þá hefðu betri tæknibrellur bjargað myndinni annrs er þetta sniðug hugmind af vísindaskáldsögu