Tja….ef að hún þekkir hann vel og hefur jafnvel séð myndir af honum þá finnst mér það sjálfsagt mál. En svona kannski til að byrja með er ekki gott að fara strax heim til hans eða hann heim til hennar, fara kannski frekar í bío eða e-ð annað almenningsdóterí.