Hlátur er bestur….og þú veist að ég elska hann og nota hann óspart !! ! HláturHérna inn ætla ég að senda grein um þann stórmerkilega og voðalega jákvæða hlut. Hlátur. Hlátur á rætur sínar að rekja lengst aftur í tímann, örugglega hefur einhverntímann einhver steinaldarmaður dottið á andlitið og vinur hans hefur hlegið að honum, síðan hefur hinn slegið hann með steini og hlegið að honum á móti. Síðan hafa þeir eflaust dreip hvorn annan, mjög reiðir en þeir hlóu allavega fyrst og það þótti...