Ömm….Það var einu sinni maður búinn að kaupa sér hús. Þegar hann kom svo inní húsið sá hann að það var górilla í garðinum hans svo að hann hringdi í dýragarð og bað þá um að sækja górilluna og þeir mættu eiga hana ef þeir gerðu það. Þeir sögðust ætla að gera það. Næsta dag kemur svo maður með haglabyssu, hund, handjárn og prik. Maðurinn sem var að kaupa sér húsið spyr hvernig í fjandanum hann ætlar að ná górillunni með þessu. Þá svarar dýragarðsmaðurinn: Nú ég klifra uppí tréð og pota þar í...