Mér finnst Punisher vera of mikið á svörtu og hvítu. Allt allt allt of mikið. Þú drepur ekki bara einhvern uppá djókið. Þú fæðist ekki, gerir ekkert, drepur svo allt í einu. Þú hefur alltaf einhverja ástæðu, eitthvað bælt inní þér. Hann tekur það ekki með í reikninginn. Svo er hann of dómharður með alla aðra en sjálfa sig. Samt skemmtilegar sögur.