Æ mér finnst geðveikt gaman að sjá þetta, því ég var sjálfur að skoða nákvæmlega það sama og þú fyrir nokkrum mánuðum, og ég fordæmdi hann svolítið í hausnum fyrir að afneita Black metal, en eftir að ég hlustaði meira á hann og nýja stuffið líka fór ég bara að fíla allt sem að hann gerir. Tókst heimildir töluvert úr Satan rides the media ekki satt? Skemmtilegir þættir, en svolítið bull kannski.. & Já, ekki trúa öllu sem Varg segir. ps. Euronymous.