Þú verður að átta þig á því að myndin fjallar um einn alfrægasta bardaga allra tíma, bardagann við Thermopylae, og væntanlega er hann þungamiðja myndarinnar. Þetta er mest epic bardagi sem sögur fara af. Að myndin reyni að vera geðveikt epic í staðinn fyrir að fara út í eitthvað ástardrama með einhverjum rosalegum “söguþræði” eða .. Mér finnst það algjörlega óþarfi. Komið nóg af þannig drasli. Mér fannst flott hvernig öll myndin snérist um einn bardaga.